top of page
  • Loftslagsvefur

Hvernig er hægt að minnka losun koltvísýrings út í andrúmsloftið?

Updated: Oct 10, 2019


Mannkynið verður að minnka brennslu kola, olíu og bensíns, sem eykur styrk gróðurhúsalofttegunda. Í stað þess þarf að nýta vatnsorku og jarðhita, og framleiða rafmagn með vindmyllum, sjávarföllum og sólarsellum sem gleypa í sig sólarljós og breyta því í rafstraum. Fólk þarf að breyta lífsvenjum sínum, draga úr notkun orku með því að nota minni og sparneytnari bíla, hjóla og ganga milli staða. Forðast ætti að flytja vörur langar leiðir með bílum og flugvélum. Einnig ættum við að borða meira grænmeti vegna þess að það þarf minni orku til að framleiða það en kjöt.



Rakel Ásta, 9. bekk

19 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page