Eins og flestir vita er jörðin að hitna og við verðum að gera eitthvað í því. Við gætum til dæmis hætta að nota bensín og díselbíla. Við gætum líka gróðursett tré og plöntur sem búa til súrefni en plöntur breyta koltvíoxíði ekki beint í súrefni. Með ljóstillífun grænna plantna er koltvíoxíð (CO2) úr andrúmslofti notað til að mynda kolvetni eða sykur. Um leið er vatnssameind (H2O) klofin í frumum til að halda uppi ljóstillífun og afleiðing þess er sú að súrefni (O2) losnar. Ljóstillífun grænplantna gerist aðallega í grænukornum í frumum laufblaða. Aðrar lífverur geta líka ljóstillífað, eins og blágrænar bakteríur og þörungar í vatni og sjó.
Anton, Axel og Elvar, 9. bekk
Ordem e progresso !!!
Flott grein
mjög fræðandi þetta fær prik hjá mér!