top of page


Um vefinn
Þessi vefur var smíðaður í þemaviku í unglingadeild Heiðarskóla, þar sem til umfjöllunar voru loftslagsbreytingar og neysla. Vefnum er ætlað að varpa ljósi á hvaða leiðir fólk getur farið til að leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn loftslagsbreytingum af manna völdum.
Af hverju loftslagsvefur?
Oft var þörf, en nú er nauðsyn
Sú staða sem komin er upp í loftslagsmálum krefst þess að allir leggi sitt af mörkum til að snúa þessari þróun við. Þessi vefur er framlag unglingadeildar Heiðarskóla inn í þá baráttu.
bottom of page