top of page

Lífbreytileiki

Vikuna 4.-8. október 2020 var þemavika í Heiðarskóla sem fjallaði um Lífbreytileika. Á þessari síðu er að sjá sýnishorn af verkefnum nemenda, allt frá veggspjöldum og myndum til myndbanda og ritgerða.

Innflutt dýr og jurtir

Arnþór Máni og Ísar Ólafur kynntu sér lífverur sem fluttar hafa verið inn til Íslands og eru því ekki náttúrulegur hluti af vistkerfi Íslands, með kostum og göllum sem því fylgja. Afraksturinn var glærukynning sem hægt er skoða með því að smella á myndina hér til hliðar.

1200px-Lupinus_polyphyllus3.jpg
Dýr í útrýmingarhættu

Brynja Dís, Stefanía og Viktoria kynntu sér nokkar dýrategundir sem eru í útrýmingarhættu og skrifuðu ritgerð þar sem meðal annars er fjallað um rauðar pöndur, svarta nashyrninga og koala birni. Þú getur lesið ritgerðina með því að smella á myndina hér til hliðar

black-rhinoceros-11282318477XvGO.jpg
Kakapo - Dýr í hættu

Anton Teitur, Axel Freyr og Elvar Þór í 10. bekk kynntu sér þessa sérstöku páfagaukstegund og afraksturinn varð þetta myndband. Smelltu á myndina til að horfa

kea-557097_640.jpg
Skjaldbökur og pangólína

Rakel Ösp, 8. bekk og Ylfa Dröfn, 10. bekk kynntu sér dýr í útrýmingarhættu og þá sérstaklega skjaldbökur og pangólínur. Smelltu á myndina til að skoða bókina sem þær bjuggu til

pexels-photo-2570524.jpeg
Vistkerfi í vanda

Guðbjörg Bjartey, Mikael Bjarki og Rakel Ásta, 10. bekk, unnu myndband sem fjallar um nokkur af þeim vistkerfum sem eru í hvað mestum vanda vegna loftslagsbreytinga. Smelltu á myndina til að horfa á myndbandið

fish-on-the-reef.jpg
Arts & Crafts

Make this yours. Add images, text and links, or connect data from your collection.

1200px-Lupinus_polyphyllus3.jpg
bottom of page