top of page

Hvað getum við gert?

 

Hugmyndin á bakvið þessa vefsíðu er að auðvelda venjulegu fólki að taka þátt í baráttunni gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum. Hér er að finna myndbönd, tengla og greinar skrifaðar af unglingum í Heiðarskóla með fjölbreyttum og einföldum ráðum.

IMG_0847.jpe
graenfaninn-7.jpg
Grænfáninn

 

Heiðarskóli hefur hlotið grænfánann sex sinnum.  Hér eru helstu upplýsingar um verkefnið.

IMG_1684.jpe
Tenglar

 

Smelltu hér til að fá lista yfir áhugaverða og góða tengla á vefsvæði sem innihalda góðar ráðleggingar í loftslagsmálum.

45954930_403.jpg
Myndbönd

 

Á síðunni höfum við safnað saman myndböndum sem fjalla um loftslagsmál og hvað venjulegt fólk getur gert í baráttunni gegn loftslagsbreytingum.

Þessi vefur var unninn af unglingadeild Heiðarskóla í þemaviku sem fjallaði um loftslagsbreytingar og neyslu.

Segðu okkur hvað þér finnst!

 

​Sími : â€‹433-8525

Netfang : loftslagsvefur@heidarskola.net

​​​

© 2019 by Heiðarskóli. Vefur hannaður á  Wix.com

bottom of page