top of page
Loftslagsvefur

Hvað er Zero waste?

Updated: Oct 10, 2019

Vefskýring




Zero waste er hugmyndafræði sem er mikið í tísku í dag, ekki síst á samfélagsmiðlunum. Í þessari stuttu grein ætla ég að útskýra með stuttu máli hvað zero waste er.


Zero waste virkar þannig að þú reynir að nota sem minnst af rusli í 1-6 mánuði og reynir að fara í búðir sem selur í lausu og setur það í krukku til dæmis hveiti, haframjöl, krydd og margt fleira. Þú reynir að taka alltaf fjölnota poka í matveru búðina í staðinn fyrir plast poka, reynir að nota vistvænar vörur og ferð frekar á markaði sem selja mat sem er ekki með plasti utan um.


Undir liðnum "myndbönd" hér á vefnum er að finna áhugaverð myndbönd sem fjalla um Zero Waste


Rakel Sunna, 8. bekk

4 views0 comments

Comments


bottom of page